Kostnaður vegna framboðs míns

Kostnaður vegna framboðsins er eftirfarandi:

  1. Prentkostnaður: Nafnspjöld 2000 stk. ásamt A4 kynningarblöðum 100 stk. 37.500 kr.
  2. Myndataka: 14.000 kr.
  3. Bensín og símakostnaður 10.000 kr.
  4. Hvatningarhópur frambjóðenda (eftir að greiða): 5000 kr.
  5. Póstkostnaður: 2000 kr.

Alls er þetta því um 68.500 kr. en ég áætlaði 50.000 kr. í þessa kosningabaráttu. Ég keypti ekki auglýsingar, setti sjálf upp heimasíðuna og naut aðstoðar góðs fólks t.d. í því að dreifa nafnspjöldum og  hengja upp A4 blöð.

Ég mun senda ríkisskattstjóra staðfestingu þess efnis að kostnaður við framboð mitt hafi verið undir 300.000 kr.

Ávinningurinn vegna framboðsins hefur verið kynni við ótalmargt áhugavert fólk, gríðarleg reynsla og mikill lærdómur 🙂

Um Kristbjörg Þórisdóttir nr. 6582

Ég er 32 ára kandídatsnemi í sálfræði sem býð mig fram til stjórnlagaþings. Ég bið um stuðning þinn og bið þig um að greiða mér atkvæði þitt en þú hefur 1 atkvæði og 24 til vara. Ég bið þig um að setja mig í 1. sæti :)
Þessi færsla var birt undir Framboð til stjórnlagaþings. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s