Greinasafn eftir: Kristbjörg Þórisdóttir nr. 6582

Um Kristbjörg Þórisdóttir nr. 6582

Ég er 32 ára kandídatsnemi í sálfræði sem býð mig fram til stjórnlagaþings. Ég bið um stuðning þinn og bið þig um að greiða mér atkvæði þitt en þú hefur 1 atkvæði og 24 til vara. Ég bið þig um að setja mig í 1. sæti :)

Þú átt leik

Ég sat við tölvuskjáinn úti í Árósum þar sem ég var í námi þegar allt hrundi, táraðist yfir að sjá hvernig komið var fyrir íslenskri þjóð en upp frá því kviknaði áhugi á því að leggja mitt lóð á vogarskálarnar … Halda áfram að lesa

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd

Slóð á útvarpsviðtalið

Með því að smella hér getur þú hlustað á útvarpsviðtalið sem tekið var upp af Rás 1. Kristbjörg Þórisdóttir nr.6582

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd

Café Haiti í kvöld

Ég verð á Café Haiti í kvöld kl. 20.30 þar sem ég mun kynna mig og helstu stefnumál mín. Ég vonast til þess að sjá þig 🙂 Café Haiti verbúð við Gömlu höfnina Geirsgötu 7b Reykjavík, Iceland

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd

Útvarpsviðtal og kaffiboð

Dagurinn í dag hefur verið annasamur hjá mér sem frambjóðanda eins og eflaust flestum öðrum í þessum sporum. Dagurinn hófst á útvarpsviðtali í Efstaleiti sem verður spilað á Rás 1 í vikunni en hægt verður að nálgast hlekki á viðtölin á þessum … Halda áfram að lesa

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd

Nú treysti ég á þig!

Þar sem ég mun ekki nýta mér mátt fjölmiðla til þess að auglýsa þá treysti ég á þig að aðstoða mig við að koma mér og mínum stefnumálum á framfæri. Ef þú þekkir mig þá veistu væntanlega hvað ég stend … Halda áfram að lesa

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd

Ég mun ekki kaupa auglýsingar

Ég hef skrifað undir þennan undirskriftarlista til þess að staðfesta það að ég mun ekki kaupa auglýsingar vegna framboðs míns til stjórnlagaþings. Ég mun prenta út nafnspjöld, hringja, keyra á fundi og jafnvel eitthvað annað. Kostnaður verður væntanlega undir 50 … Halda áfram að lesa

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd

Aðstoð til kjósenda

Vefir sem gagnast geta kjósendum í þeirra vali Já / Nei / Kannski á frambjodendur.is – Góð leið til að fara hratt í gegnum allan frambjóðendaskarann. DV.is – Finndu þinn frambjóðanda eftir svörum þeirra við spurningum DV. Sigti Thor Kummer … Halda áfram að lesa

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd

Kvennapartý að Hallveigarstöðum

Ég og nokkrar aðrar góðar konur, langar að bjóða öllum kvenframbjóðendum og öllum konum sem styrkja konur í partý í kvöld!! Endilega mætið með góða skapið, kannski eina rauðvín og fimmhundruðkall á Hallveigarstaði, Túngötu 14. Parýið byrjar kl 21! Laugardaginn … Halda áfram að lesa

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd

Kristbjörgu Þórisdóttur á stjórnlagaþing

(þessi grein birtist í Mosfellingi í dag) Ágætu Mosfellingar! Ég heiti Kristbjörg Þórisdóttir og er Mosfellingur sem býð mig fram til stjórnlagaþings. Ég er 32 ára kandídatsnemi í sálfræði við Árósarháskóla sem er að ljúka námi mínu um áramótin. Ég … Halda áfram að lesa

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd

Ég hef ekki öll svörin

Í framboði til stjórnlagaþings erum við frambjóðendur beðin um að taka afstöðu til margra grundvallaratriða sem lúta að undirstöðu samfélags okkar. Satt best að segja þá er það ekki auðvelt mál. Svör við þessum spurningum verða ekki hrist fram úr … Halda áfram að lesa

Birt í Framboð til stjórnlagaþings | Færðu inn athugasemd